Almennar fréttir / 6. janúar 2014

World Class opnar stærri aðstöðu í Egilshöll

World Class hefur opnað stærri aðstöðu í Egilshöll og er núna í 2.400 m2. Með stækkuninni getur World Class boðið upp á fjölbreytt framboð af tímum, nýjungar í stöðvaþjálfun fyrir hópa auk glæsilegs tækjasalar.


Tækjabúnaður í World Class Egilshöll

Gólf í tækjasal World Class Egilshöll

Hlaupabretti World Class EgilshöllStöðvaþjálfun World Class Egilshöll

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.