Sænsku verslanirnar Weekday og Monki opnuðu verslanir í vesturhluta Smáralindar sl. fimmtudag við mjög góðar undirtektir viðskiptavina.
Mikil áhersla hefur verið lögð á fallega hönnun við undirbúning rýmanna og sjón er sögu ríkari.
Weekday býður upp á mínimalískar flíkur fyrir bæði kyn auk fylgihluta. Áhersla Monki hefur falist í að blanda saman skandinavískum og asískum götustíl.
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.