Almennar fréttir / 24. maí 2019

Weekday og Monki opna í Smáralind

Sænsku verslanirnar Weekday og Monki opnuðu verslanir í vesturhluta Smáralindar sl. fimmtudag við mjög góðar undirtektir viðskiptavina.

 

Mikil áhersla hefur verið lögð á fallega hönnun við undirbúning rýmanna og sjón er sögu ríkari.

Weekday býður upp á mínimalískar flíkur fyrir bæði kyn auk fylgihluta. Áhersla Monki hefur falist í að blanda saman skandinavískum og asískum götustíl.

 

 

 

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.