Almennar fréttir / 11. október 2012

Vogabyggð - umfjöllun í Morgunblaðinu

233Nú stendur yfir opið söluferli um sölu Vogabyggðar ehf. sem er þróunar og fasteignafélag í eigu Hamla, dótturfélags Landsbankans.

Vogabyggð er spennandi kostur til uppbyggingar nýrrar byggðar. Aðalskipulag Reykjavíkurborgar gerir ráð fyrir að svæðið verði byggt upp með blandaðri byggð íbúða og þjónustu.

Reginn hf. hefur verkefnið til umsýslu og Morgunblaðið ræddi nýlega við Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf. um svæðið og uppbygginu þess.

 Greinina má lesa hér.


Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.