Almennar fréttir / 24. apríl 2012

Vel heppnaður kynningarfundur á Akranesi

Reginn fasteignafélag og Fasteignamiðlun Vesturlands stóðu í gær fyrir fyrir kynningarfundi um fyrirhugaða uppbyggingu íbúðarhúsnæðis fyrir 60 ára og eldri að Sólmundarhöfða 7 á Akranesi. Góð mæting var á fundinn og fólk mjög áhugasamt um framkvæmdir á þessum fallega útsýnisstað við Höfðann.

Hér má nálgast kynningargögn og teikningar af íbúðum.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.