Almennar fréttir / 3. október 2014

Vatnagarðar 8 og Síðumúli 28 eru komnir í fulla útleigu

Vatnagarðar 8 eru komnir í fulla útleigu. Despec Danmark A/S verður þarna með starfsemi en þeir eru með heildverslun með tölvur, jaðartæki og hugbúnað og útibú á Íslandi.

Ásbjörn Ólafsson ehf. er líka kominn með starfsemi í Vatnagörðum og leigir þar lagerhúsnæði.

Ingvaldur ehf. bókhalds og ráðgjafaþjónusta hefur skrifað undir leigusamning og flytur starfsemi sína í Síðumúla 28 og er fasteignin komin í fulla útleigu.



Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.