Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Tilboð í verkið Egilshöllin – Innri frágangur keilusalar o.fl.

Tilboð í verkið Egilshöllin – Innri frágangur keilusalar o.fl. voru opnuð miðvikudaginn 29. júní 2011 á skrifstofu Regins ehf. að Borgartúni 25 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið, tölur eru með VSK:

Verktaki Tilboð kr.
Jáverk ehf. 195.444.812
ÍAV hf. 206.812.000
Hamarsfell byggingafélag ehf. 216.401.276
Adakris UAB, útibú á Íslandi 219.190.437
Sveinbjörn Sigurðsson hf. 222.700.000
Þarfaþing hf. 259.428.424

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.