Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Tilboð í verkið Dugguvogur 2, Niðurrif og förgun

ilboð í verkið Dugguvogur 2 – 104 Reykjavík, Niðurrif og förgun  – voru opnuð miðvikudaginn 31. ágúst 2011 á skrifstofu Regins ehf. að Borgartúni 25 Reykjavík.

Eftirfarandi tilboð bárust í verkið, tölur eru með VSK.

Verktaki Tilboð kr. Frávik
Véló ehf. 1.431.302 57,25%
Karína ehf. 1.689.900 67,60%
Brotafl ehf. 1.800.000 72,00%
Gunnar Haraldsson 2.347.500 93,90%
Gröfu & grjót ehf. 2.475.000 99,00%
ABLTAK ehf. 2.497.200 99,89%
Kostnaðaráætlun 2.500.000 100,00%
VGH Mosfellsbæ ehf. 2.790.000 111,60%
Spöng ehf. 3.447.000 137,88%
Skrauma ehf. 4.275.000 171,00%
Hjörtur P. Kristjánsson 4.299.198 171,97%

Öllum bjóðendum er þökkuð þátttaka í útboðinu.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.