Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin voru veitt á föstudaginn og hlaut Smáralind tvo lúðra, einn fyrir vefauglýsingu ársins og annan fyrir samfélagsmiðla.
Verðlaunin eru viðurkenning á góðum árangri og starfi markaðsdeildar Smáralindar sem tók upp nýja nálgun á öllu markaðsstarfinu á síðasta ári.
Við erum einkar ánægð með að fá viðurkenningu í þessum flokkum fyrir auglýsingar sem eru ekki aðeins markaðsefni heldur fyrst og fremst stafræn þjónusta við viðskiptavini Smáralindar.
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.