Reginn mun birta uppgjör sitt fyrir þriðja ársfjórðung ársins 2014, að loknum stjórnarfundi 25. nóvember 2014 eftir lokun markaða.
Af því tilefni býður Reginn til opins kynningarfundar miðvikudaginn 26. nóvember í Listasafni Íslands, Fríkirkjuvegi 7 á 2. hæð kl: 08:30.
Fundinum verður einnig varpað í gegnum netið á eftirfarandi slóð:
http://streymi.nyherji.is/Mediasite/Play/7395499fa351456298b9f99b0f1515051d
Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins kynnir uppgjörið og svarar spurningum að lokinni kynningu. Einnig verða kynntar áherslur í rekstri félagsins og helstu verkefni framundan.
Boðið verður upp á morgunverð.
Skráning á kynningarfundinn fer fram í gegnum netfangið fjarfestatengsl@reginn.is
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.