Reginn mun birta samþykkt ársuppgjör 2012, fyrir lokun markaða þriðjudaginn 26. febrúar 2013.
Af því tilefni býður Reginn til opins kynningarfundar fyrir hluthafa, markaðsaðila og fjárfesta miðvikudaginn 27. febrúar 2013 kl. 15:00 í Keiluhöllinni Egilshöll, Fossaleyni 1.
Dagskrá fundarins er svohljóðandi:
- Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins kynnir ársuppgjör Regins fyrir árið 2012 og svarar spurningum að lokinni kynningu.
- Katrín B. Sverrisdóttir, sviðsstjóri rekstrarsviðs og regluvörður kynnir – viðskiptahugmyndina Egilshöll.
Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.
Hægt verður að nálgast kynningarefni að kynningu lokinni á http://www.reginn.is/
Skráning á kynningarfundinn fer fram í gegnum netfangið heida@reginn.is
Nánari upplýsingar veitir:
Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – S: 512 8900 / 899 6262
Heiða Salvarsdóttir – Fjárfestatengill - heida@reginn.is - S: 512 8911 / 697 9399
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.