Almennar fréttir / 28. nóvember 2012

Reginn endurnýjar leigusamning við ABC barnahjálp

mynd4-(1)Nytjamarkaðurinn sem er til styrktar ABC barnahjálp hefur skrifað undir framlengingu leigusamnings á Súðarvogi 3, Reykjavík.

Á nytjamarkaðnum eru til sölu bæði nýjar og notaðar vörur svo sem föt, heimilistæki og húsgögn. Starfsemin gengur vel og hægt er að kynna sér nánar á: http://www.nytjamarkadurinn.is

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.