Almennar fréttir / 2. október 2019

Optical Studio opnar á Hafnartorgi

Gleraugnaverslunin Optical Studio hefur opnað glæsilega verslun á Hafnartorgi sem skartar öllum þekktustu tískumerkjum heims í sólgleraugum og gleraugnaumgjörðum. Þar má finna vörumerki eins og GUCCI,  CARTIER, BOTTEGA VENETA, BURBERRY og RAY BAN.  Í versluninni er hægt að sækja alla þá þjónustu sem gerist best á sviði sjónmælinga.  Við bjóðum Optical Studio velkomin á Hafnartorg og óskum þeim til hamingju með glæsilega verslun.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.