Almennar fréttir / 1. mars 2012

Nýr leigusamningur í Dugguvogi 4

Vélasalan hefur gert leigusamning um 1150.- fermetra húsnæði í Dugguvogi 4 og 390  fermetra í Dugguvogi 2.  Um er að ræða húsnæði fyrir verslun, lager, verkstæði  og skrifstofur.  Fyrirtækið flytur úr Klettagörðum og hefur þegar opnað þjónustuverkstæði í Dugguvogi 2, en verslun, lager og skrifstofur mun opna á í Dugguvogi 4, þegar innréttinga vinnu lýkur seinna í apríl. 

Vélasalan er umboðsaðili fyrir Cummings bátavélar, einnig býður fyrirtækið uppá siglingartæki, ljósavélar og ýmis tæki til útgerðar.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.