Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Nýr leigusamningur: Dugguvogur 2

Bjarni Hjálmtýsson og félagar sem reka fjallaferðaþjónustu á breyttum jeppum hafa leigt húsnæði í Dugguvogi 2.  Þeir eru með 10 breytta ferðabíla sem þjónustaðir eru í húsnæðinu sem uppfyllir allar kröfur um gott aðgengi og snyrtimennsku.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.