Almennar fréttir / 6. nóvember 2014

Nýjungar í Smáralind (2)

Í dag 6. nóvember opnar ný og glæsileg verslun á 2. hæð Smáralindar. Verslunin heitir Kasual og er tískuvöruverslun með fatnað fyrir dömur og herra. 

Þann 1. nóvember opnaði Útilíf í Smáralind glæsilega "shop in shop" Under Armour verslun.

Fréttir af verslunum og viðburðum í verslunarmiðstöðinni má finna á heimasíðu Smáralindar

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.