Almennar fréttir / 29. október 2014

Nýir leigusamningar í eignum Regins

Húsgagnaverslunin Heimili og hugmyndir flytja í byrjun nóvember af Suðurlandsbraut 8 í eign Regins að Ármúla 26.

Einnig hafa tannlæknastofur Geirs A. Zoëga og Björn Þ. Þórhallssonar flutt starfsemi sína í nýstandsett leigurými fyrir tannlækna á 2. hæð í Ármúla 26.




Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.