Almennar fréttir / 4. desember 2012

Niðurstaða hluthafafundar Regins hf.

                                        

Fundurinn kaus eftirfarandi einstaklinga í stjórn félagsins til næsta aðalfundar:

Guðrún Blöndal,            kt. 270360-3869, aðalmaður

Benedikt Kristjánsson,  kt. 190952-4879, aðalmaður

Fundurinn samþykkti  tillögu um heimild félagsins til kaupa á eigin bréfum þannig:

Hluthafafundur í Reginn hf. haldinn þann 4. desember 2012 samþykkir með vísan til 55. greinar hlutafélagalaga nr. 2/1995, að heimila stjórn félagsins á næstu þremur árum að kaupa hlutabréf í félaginu sjálfu.  Kaupverð bréfanna skal miðast við síðasta skráða dagslokargengi á markaði áður en samningur um hlutafjárkaupin er gerður.  Ekki eru sett lágmörk á heimild þessa hvað fjölda hluta varðar. Félagið og dótturfélög  þess mega aldrei eignast fleiri hluti í sjálfu sér en lög bjóða, nú 10% af hlutafénu.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.