Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Mýrargata 26 : Mat tilboða

Alls bárust tilboð frá 6 aðilum í sölu, þróun og uppbyggingu verkefnisins að Mýrargötu 26.  Þau hafa nú verið yfirfarin og metin af matsnefnd.  Niðurstöður þess mats er að gefa þremur bjóðendum kost á að taka þátt í síðara þrepi útboðsins.  Þeir eru:

  • Atafl ehf
  • Kaflar ehf
  • Klasi ehf

Öllum bjóðendum er þökkuð þátttaka í útboðinu.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.