Almennar fréttir / 2. október 2019

Michelsen 1909 opnar á Hafnartorgi

Michelsen úrsmiðir hafa opnað stórglæsilega verslun á Hafnartorgi. Í verslun þeirra er í fyrsta skipti á Íslandi sérstök ROLEX verslun („shop in shop“) með auknu úrvali af þessum fágætu lúxus úrum.  Auk þeirra má finna önnur hágæða vörumerki eins og Tudor, TAG Heuer, Longiness, Modavo, Tissot og Georg Jensen. Við óskum Michelsen úrsmiðum innilega til hamingju með einstaka verslun sem markar stór tímamót í 110 ára sögu fyrirtækisins.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.