Almennar fréttir / 11. september 2013

Kynning vegna kauptilboðs Regins hf. í Eik fasteignafélag hf.

Þann 5. september sl. lagði Reginn fram tilboð í 100% hlutafjár í Eik fasteignafélagi.

Í tengslum við tilboðið hefur Reginn tekið saman kynningu þar sem farið er yfir möguleg áhrif og ávinning þeirra viðskipta sem gætu falist í sölu hlutafjár Eikar til Regins hf.  Kynning þessi er byggð á birtum upplýsingum um félögin Reginn hf. og Eik fasteignafélag hf. sem og rekstrarspá Regins hf. fyrir árið 2014 sem var birt í Kauphöll 10. september sl.

Tilboð Regins í Eik - kynning fyrir hluthafa 2013 09 11


Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.