Af því tilefni verður sýning á vegum Kvartmíluklúbbsins á eftirtöldum tímum: föstudag 5. júní frá kl 18-22, laugardag 6. júní frá kl. 10-22 og sunnudag 7. júní frá kl. 10-17.
Yfir 200 tæki verða á sýningunni og þar á meðal kraftmestu kvartmílubílar, götubílar og mótorhjól landsins.
Auk þessa verða flottustu bílar landsins, gamlir, nýir, breyttir, 1200 hestafla götubílar o.fl. Helsta aðdráttaraflið er samt án vafa, “Jet car” bíllinn Fire Force 3 sem er 10.000 hestöfl og fer kvartmíluna á um 5 sec. og nær um 500 km/klst.
Einnig verður hægt að sjá Fire Force keyra á kvartmílubrautinni, Álfhellu, Hafnarfirði fimmtudaginn 4. júní nk. og opnar svæðið 18:30.
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.