Almennar fréttir / 8. maí 2012

Krakkadagar í Smáralind

Nú standa yfir krakkadagar í Smáralind.  Á krakkadögum er lögð áhersla á yngstu kynslóðina með fallegri barnavöru, góðum tilboðum og ýmiskonar skemmtun fyrir káta krakka.  Fjöldi skemmtikrafta sem sem höfða til barnanna mætir á svæðið, og má þar nefna Wally trúð, Leikhópinn Lottu, krakka frá söngskóla Maríu Bjarkar, krakka úr dansskóla Jóns Péturs og Köru, Ingó veðurguð og Blár Ópal. 

Verið velkomin í Smáralind.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.