Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Kaupsamningur um Súðarvog 1-5 undirritaður

Í dag var undirritaður kaupsamningur um Súðarvog 1-5 en byggingar á þessari lóð hafa þjónað Húsasmiðjunni til margra ára.  Kaupin voru handsöluð á síðasta ári en eru nú frágengin.  Um er að ræða 1.500 m2 verslunar- og skrifstofuhúsnæði, 5.000 m2 vörugeymslur og 1300m2 opin skýli.

Húsasmiðjan leigir norðurhluta svæðisins en leitað er leigutaka í auð rými.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.