Reginn ehf. og dótturfélög hafa gengið frá kaupum á eftirtöldum eignum af þrotabúi Heiðarsólar ehf.
- Ármúli 26, 108 Reykjavík
- Síðumúli 31,108 Reykjavík ( tveir eignahlutar)
- Lóuhólar 2-4, 111 Reykjavík (Hólagarðar)
- Lóuhólar 6, 111 Reykjavík
- Borgartún 20, 105 Reykjavík
- Laugarvegur 116, 101 Reykjavík (einn eignarhlutur)
- Brekkuhús 1, 112 Reykjavík (einn eignarhlutur)
- Furugrund 3, 200 Kópavogi (efri hæð)
- Þverholt 6, 270 Mosfellsbæ
- Marargata 6, 101 Reykjavík
- Köllunarklettsvegur 4, 104 Reykjavík (einn eignarhlutur)
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.