Almennar fréttir / 14. febrúar 2012

Kaup eigna af þrotabúi Heiðarsólar (1)

Reginn ehf. og dótturfélög hafa gengið frá kaupum á eftirtöldum eignum af þrotabúi Heiðarsólar ehf.

  • Ármúli 26, 108 Reykjavík
  • Síðumúli 31,108 Reykjavík ( tveir eignahlutar)
  • Lóuhólar 2-4, 111 Reykjavík  (Hólagarðar)
  • Lóuhólar 6, 111 Reykjavík
  • Borgartún 20, 105 Reykjavík
  • Laugarvegur 116, 101 Reykjavík (einn eignarhlutur)
  • Brekkuhús 1, 112 Reykjavík (einn eignarhlutur)
  • Furugrund 3, 200 Kópavogi  (efri hæð)
  • Þverholt 6, 270 Mosfellsbæ
  • Marargata 6, 101 Reykjavík
  • Köllunarklettsvegur 4, 104 Reykjavík (einn eignarhlutur)

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.