Almennar fréttir / 19. júlí 2013

Framkvæmdir hafnar í Ofanleiti 2

Nýverið hófust framkvæmdir við endurnýjun og uppfærslu Ofanleitis 2.

Húsnæðið er 8.012 m2 skrifstofuhúsnæði en Verkís mun flytja alla starfsemi sína þangað seinna á árinu.

Verkís er elsta verkfræðistofa landsins, en með flutningi í Ofanleiti 2 sameinast öll starfsemin á einum stað á höfuðborgarsvæðinu.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.