Eftirtaldir aðilar hafa gefið kost á sér til stjórnar Regins hf. vegna aðalfundar félagsins sem verður haldinn mánudaginn 22. apríl 2013.
Fimm aðilar bjóða sig fram til stjórnar og tveir aðilar til varastjórnar.
Aðalmenn:
Elín Jónsdóttir – Sjálfstæður ráðgjafi hjá Lögmönnum Bankastræti.
Stanley Páll Pálsson – Kærunefnd útboðsmála og meðdómari í gallamálum vegna fasteigna.
Guðríður Friðriksdóttir – Framkvæmdastjóri Fasteignafélags Akureyrar.
Guðrún Ó. Blöndal – Sjálfstæður ráðgjafi.
Benedikt K. Kristjánsson – Sölu- og þjónustufulltrúi hjá Búr ehf.
Varamenn:
Hjördís D. Vilhjálmsdóttir – Hagfræðingur.
Jón S. Valdimarsson – Lögfræðingur.
Nánari upplýsingar veitir:
Helgi S. Gunnarsson
Forstjóri Regins hf.
S: 512 8900 / 899 6262
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.