Almennar fréttir / 22. apríl 2014

Fimleikahús við Egilshöll - val á verktökum til þátttöku í alútboði.

Undanfarið hefur verið unnið að gerð alútboðsgagna vegna byggingar fimleikahúss við Egilshöll.
Að loknu forvali voru eftirtaldir verktakar valdir til þátttöku í alútboðinu.

Spennt ehf.

Íslenskir aðalverktakar hf.

Ístak hf.

Jáverk ehf.

Verktakarnir fengu alútboðsgögnin afhend 16. apríl og gert er ráð fyrir að tilboð verði opnuð 14. maí.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.