Almennar fréttir / 1. nóvember 2012

Atvinnulíf og uppbygging efld í Kópavogi

HSG-upplysingafundur

upplysingafundurÍ dag fór fram upplýsingafundur á vegum bæjarstjórnar Kópavogs sem stefnir á að efla samstarf bæjarins og fyrirtækja í bænum með nýjum sameiginlegum samstarfsvettvangi um atvinnu- og markaðsmál.

Helgi S.Gunnarsson forstjóri Regins hf. kynnti þar f.h. Smáralindar, þróunarverkefnið Smárabyggð ehf., sem á lóðir sunnan við Smáralind.

Upplýsingafundurinn var þétt skipaður og mikill áhugi virtist vera á meðal fundargesta á samstarfi í markaðsmálum og að byggja upp öflugt atvinnulíf í Kópavogi.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.