Annata hf. hefur gert samning við Regin ehf. um leigu á húsnæði að Mörkinni 4.
Með samningnum tekur fyrirtækið til leigu alla 2. hæð hússins, samtals 575 fermetra.
Annata er sölu- og þjónustuaðli fyrir Microsoft Dynamics AX og Cognos BI og veitir víðtæka ráðgjöf til fyrirtækja.
Fyrirtækið er með starfstöðvar í Danmörku, Svíþjóð og Bretlandi en höfuðstöðvar þess eru á Íslandi.
15.
maí

Hverfahleðsla við Smáralind
Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
10.
maí

Reginn hagnast um 3,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi - EBITDA hækkar um 11,2%
8. maí sl. kynnti Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Regins uppgjör fyrstu þriggja mánaða ársins 2024 á rafrænum kynningarfundi sem var sendur út í beinu streymi.
19.
apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars
Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.