Almennar fréttir / 4. júní 2019

Álagning fasteignagjalda 2020

Fasteignamat fasteigna Regins fyrir árið 2020, byggt á fyrirhuguðu mati Þjóðskrár sem birt var á dögunum, hækkar um 5,8% milli áranna 2019 og 2020. Mestu munar um hækkun á fasteignamati Smáralindar, rúm 14%. Sé litið fram hjá Smáralind er hækkunin á fasteignamati eignasafns Regins 3,9% sem er nokkuð í takt við hækkun vísitölu neysluverðs.

Annað fréttnæmt

15. maí

Hverfahleðsla við Smáralind

Það gleður okkur að kynna „hverfahleðslu“ við Smáralind. Með henni bjóðum við nágrönnum okkar og öðrum upp á hefðbundna hverfahleðslu frá klukkan 19:00 til 08:00 að morgni þar sem slegið er verulega af mínútugjaldi.
19. apr.

Reginn og Hafnatorg eru bakhjarlar HönnunarMars

Reginn og Hafnartorg eru stoltir bakhjarlar HönnunarMars en hátíðin fer fram 3. - 7. maí. Hátíðin hefur farið fram árlega síðan 2009 og hefur Reginn verið samstarfsaðili hátíðarinnar síðan 2020.